Music Video

Samaris - Góða tungl (Official Music Video)
Watch Samaris - Góða tungl (Official Music Video) on YouTube

Featured In

Credits

PERFORMING ARTISTS
Samaris
Samaris
Performer
COMPOSITION & LYRICS
Steinthorsson Thordur Kari
Steinthorsson Thordur Kari
Composer
Jofridur Akadottir
Jofridur Akadottir
Composer
Steingrímur Thorsteinsson
Steingrímur Thorsteinsson
Composer
Áslaug Rún Magnúsdóttir
Áslaug Rún Magnúsdóttir
Songwriter

Lyrics

Góða tungl um loft þú líður,
Ljúft við skýja silfur skaut.
Eins og viljinn alvalds býður,
Eftir þinni vissu braut.
Öllum þreyttum, ljós þitt ljáðu,
Læðstu um glugga sérhvern inn.
Lát í húmi, hjörtun þjáðu
Öllum þreyttum, ljós þitt ljáðu,
Læðstu um glugga sérhvern inn.
Lát í húmi, hjörtun þjáðu
Góða tungl um loft þú líður,
Ljúft við skýja silfur skaut.
Eins og viljinn alvalds býður,
Eftir þinni vissu braut.
Góða tungl um loft þú líður,
Ljúft við skýja silfur skaut.
Eins og viljinn alvalds býður,
Eftir þinni vissu braut.
Öllum þreyttum, ljós þitt ljáðu,
Læðstu um glugga sérhvern inn.
Lát í húmi, hjörtun þjáðu
Öllum þreyttum, ljós þitt ljáðu,
Læðstu um glugga sérhvern inn.
Lát í húmi, hjörtun þjáðu
Góða tungl um loft þú líður,
Ljúft við skýja silfur skaut.
Eins og viljinn alvalds býður,
Eftir þinni vissu braut.
Written by: Jofridur Akadottir, Thordur Steinthorsson, Trad.(p.d), Áslaug Rún Magnúsdóttir
instagramSharePathic_arrow_out