Credits
PERFORMING ARTISTS
Kælan Mikla
Performer
Sólveig Matthildur Kristjánsdóttir
Synthesizer
Margrét Rósa Dóru-Harrysdóttir
Drums
Laufey Soffia Thorsdottir
Lead Vocals
COMPOSITION & LYRICS
Bardi Johannsson
Songwriter
Sólveig Matthildur Kristjánsdóttir
Songwriter
Margrét Rósa Dóru-Harrysdóttir
Songwriter
Laufey Soffia Thorsdottir
Songwriter
PRODUCTION & ENGINEERING
Bardi Johannsson
Producer
Lyrics
Svört august sem stara á mig
Og stara fastar og fastar
Og ég snýst hraðar og hraðar
Hring eftir hring eftir hring eftir hring eftir hring
Rauðar neglur sem rífa í mig
Og grípa fastar og fastar
Og ég sekk dýpra og dýpra
Fell niður þrep eftir þrep eftir þrep eftir þrep
Svört august sem stara á mig
Og stara fastar og fastar
Og ég snýst hraðar og hraðar
Hring eftir hring eftir hring eftir hring eftir hring
Rauðar neglur sem rífa í mig
Og grípa fastar og fastar
Og ég sekk dýpra og dýpra
Fell niður þrep eftir þrep eftir þrep eftir þrep
Beittar tennur sem bíta í mig
Ég finn mig deyja og lifna
Sé spegilmynd mína rifna
Þær sökkva dýpra og dýpra
Og blóðið mitt breytist í blek
Gráir veggir sem gráta blóði
Ég öskra hærra og hærra
Og ég snýst hraðar og hraðar
Hring eftir hring eftir hring eftir hring eftir hring
Written by: Bardi Johannsson, Laufey Soffia Thorsdottir, Margrét Rósa Dóru-Harrysdóttir, Sólveig Matthildur Kristjánsdóttir