Music Video

Featured In

Credits

PERFORMING ARTISTS
Kælan Mikla
Kælan Mikla
Performer
COMPOSITION & LYRICS
Margrét Rósa
Margrét Rósa
Songwriter
Laufey Soffia
Laufey Soffia
Songwriter
Sólveig Matthildur
Sólveig Matthildur
Songwriter

Lyrics

Nóttin klæðir okkur best
Við vöknum þegar sólin sest
Nóttin klæðir okkur best
Við vöknum þegar sólin sest
Nóttin klæðir okkur best
Þegar skammdegið er svartast
Skína næturblómin bjartast
Við vöknum þegar sólin sest
Þegar skammdegið er svartast
Skína næturblómin bjartast
Og þau gera það þótt við finnum þau ekki hér
Því þau rifnuðu upp með rótum og standa núna á tveimur fótum
Og blómstra í dömunni sem dansar við hliðiná mér
Og þau gera það þótt við finnum þau ekki hér
Því þau rifnuðu upp með rótum og standa núna á tveimur fótum
Og blómstra í dömunni sem dansar við hliðiná mér
Og þau gera það þótt við finnum þau ekki hér
Því þau rifnuðu upp með rótum og standa núna á tveimur fótum
Og blómstra í dömunni sem dansar við hliðiná mér
Nóttin klæðir okkur best
Written by: Laufey Soffia, Margrét Rósa, Sólveig Matthildur
instagramSharePathic_arrow_out