Featured In

Credits

PERFORMING ARTISTS
Kristinn Óli Haraldsson
Kristinn Óli Haraldsson
Rap
Jóhannes Damian Patreksson
Jóhannes Damian Patreksson
Rap
COMPOSITION & LYRICS
Kristinn Óli Haraldsson
Kristinn Óli Haraldsson
Songwriter
Jóhannes Damian Patreksson
Jóhannes Damian Patreksson
Songwriter
Þormóður Eiríksson
Þormóður Eiríksson
Composer
PRODUCTION & ENGINEERING
Þormóður Eiríksson
Þormóður Eiríksson
Producer

Lyrics

Stefnum lengstu upp, í átt að tunglinu
Höldum okkur svo bara í núinu
Sjáum hvað setur og setjumst að
Með bundið fyrir augun, beint í óvissuna
Stefnum lengstu upp, í átt að tunglinu
Höldum okkur svo bara í núinu
Sjáum hvað setur og setjumst að
Með bundið fyrir augun, beint í óvissuna
Óó stefnunni er sett á tunglið
Með báða fætur á jörðinni, við höldum fast í núið
Sorry með mig ef ég gleymi mér í smá
Enginn tímaþröng nei okkur liggur ekkert á
Baby, treystu mér
Ekki horfa niður, nei
Frekar fylgdu mér
Þett' er léttur leikur svífandi
Við verðum bæði dofin
Já, við dönsum fast við taktinn þótt við kunnum ekki sporin
Ayy, já
Ég veit að ég hljóma crazy
En viltu koma með mér maybe?
Sjarminn þinn hreinlega greip mig
Oh baby
Ayy, já
Ég veit að ég hljóma crazy
En viltu koma með mér maybe?
Sjarminn þinn hreinlega greip mig
Oh baby
Stefnum lengstu upp, í átt að tunglinu
Höldum okkur svo bara í núinu
Sjáum hvað setur og setjumst að
Með bundið fyrir augun, beint í óvissuna
Stefnum lengstu upp, í átt að tunglinu
Höldum okkur svo bara í núinu
Sjáum hvað setur og setjumst að
Með bundið fyrir augun, beint í óvissuna
Haltu fast í hönd mína og ekki sleppa
Svo hátt, hátt uppi. Finnst ég vera' detta
Í takt við tímann okkar, ég dansa
Og stopp' í smá svo bara til að anda
Ayy, já
Ég veit að ég hljóma crazy
En viltu koma með mér maybe?
Sjarminn þinn hreinlega greip mig
Oh baby
Ayy, já
Ég veit að ég hljóma crazy
En viltu koma með mér maybe?
Sjarminn þinn hreinlega greip mig
Oh baby
Stefnum lengstu upp, í átt að tunglinu
Höldum okkur svo bara í núinu
Sjáum hvað setur og setjumst að
Með bundið fyrir augun, beint í óvissuna
Stefnum lengstu upp, í átt að tunglinu
Höldum okkur svo bara í núinu
Sjáum hvað setur og setjumst að
Með bundið fyrir augun, beint í óvissuna
Written by: Jóhannes Damian Patreksson, Kristinn Óli Haraldsson, Þormóður Eiríksson
instagramSharePathic_arrow_out