Featured In

Credits

PERFORMING ARTISTS
BRÍET
BRÍET
Performer
Ásgeir Trausti Einarsson
Ásgeir Trausti Einarsson
Guitar
COMPOSITION & LYRICS
BRÍET
BRÍET
Composer
Ásgeir Trausti Einarsson
Ásgeir Trausti Einarsson
Composer
Júlíus Aðalsteinn Róbertsson
Júlíus Aðalsteinn Róbertsson
Lyrics
PRODUCTION & ENGINEERING
Ásgeir Trausti Einarsson
Ásgeir Trausti Einarsson
Producer
Guðmundur Kristinn Jónsson
Guðmundur Kristinn Jónsson
Producer

Lyrics

Morgunroði og stjörnuryk
Rósaylmur og augnablik
Les í augu þín ljósblá
Og leyfi þér að horfa á
Dagur kemur dagur fer
Í draumaheim ég fylgi þér
Hvíslar til mín hverja þrá
Hugvíkkandi augnaráð
Og allt fer eins og það fer
Ég týni mér
Týni mér
Ljósin skær
Lýsa upp himininn
Ljómar nú
alveg eins og ég og þú
Svífandi um í alsælu
Blómin vakna í birtingu
Geislar opna augun þín
Vanginn eins og postulín
Og allt fer eins og það fer
Ég týni mér
Týni mér
Ljósin skær
Lýsa upp himininn
Ljómar nú
alveg eins og ég og þú
Venus lýsir upp vetrarbraut
Himnaskraut
alveg eins og ég og þú
Written by: BRÍET, Júlíus Aðalsteinn Róbertsson, Ásgeir Trausti Einarsson
instagramSharePathic_arrow_out