Credits
PERFORMING ARTISTS
Vök
Performer
COMPOSITION & LYRICS
Andri Már Enoksson
Songwriter
Margrét Rán Magnúsdóttir
Songwriter
PRODUCTION & ENGINEERING
Vök
Producer
Bassi Ólafsson
Mixing Engineer
Friðfinnur Oculus
Engineer
Lyrics
Komdu, komdu fljótt
Uppi í fjalli
Heyrast drunur
Undir rúmmi
Saman tvö
Aldar versti vetrargaddur
Systir ekki sofna
Þá munt þú
Sofa svefninn langa
Segðu, segðu sögu
Um lönd í fjarska
Og perlusanda.
Written by: Andri Már Enoksson, Margrét Rán Magnúsdóttir