Music Video

lúpína - Svefneyjar (Sykur cover, Hljómskálinn 2025)
Watch lúpína - Svefneyjar (Sykur cover, Hljómskálinn 2025) on YouTube

Featured In

Credits

PERFORMING ARTISTS
Sykur
Sykur
Performer
COMPOSITION & LYRICS
Agnes Björt Andradóttir
Agnes Björt Andradóttir
Songwriter
Halldór Eldjárn
Halldór Eldjárn
Songwriter
Kristján Eldjárn
Kristján Eldjárn
Songwriter
Stefán Finnbogason
Stefán Finnbogason
Songwriter

Lyrics

Hvað, hvað hefur það að segja að sakna?
Og hvað, hvað græðir það að gera því skil?
Hvað verður um þá sem að ekki aftur vakna?
Og hvað, hvað er það að finna að vera til?
Ég heil og rjóð við heillasteina eftir stóð
Með álög á huganum
Ég man hvað mér hitnaði með þér
Og sorg þá sunna af háum horfin, var hún góð?
Með býflugu í munninum
Þetta fer eins og það fer
Þú þarft að huga að þér
Og kannski er auðveldara að gleyma mér
Manstu svo fagur, hver dagur í skautið rann
Ó, hve ég ann þér og
Ó, hvað ég æ þér ann
Aldrei ég áður, aldrei sálu ég fegri fann
Ekki ég aftur, en ekki aftur ég þekki hann
Kannski manstu eftir mér
En kannski manstu eftir mér
Einn dag, ég vona að dagar munu færa þér gleði
Færð úr stað, ég heyrði að vorið muni verða um kjurt
Stór svör, þau koma til þín þó að ég kveðji
En ég varð að koma restinni af sjálfri mér burt
Ég heil og rjóð við heillasteina eftir stóð
Með álög á huganum
Ég man hvað mér hitnaði með þér
Og sorg þá sunna af háum horfin er svo góð
Með býflugu í munninum
Þetta fer eins og það fer
Þú þarft að huga að þér
Og kannski er auðveldara að gleyma mér
Manstu svo fagur, hver dagur í skautið rann
Ó, hve ég ann þér og
Ó, hvað ég æ þér ann
Aldrei ég áður, aldrei sálu ég fegri fann
Ekki ég aftur, en ekki aftur ég þekki hann
Kannski manstu eftir mér
En kannski manstu eftir mér
Written by: Agnes Björt Andradóttir, Halldór Eldjárn, Kristján Eldjárn, Stefán Finnbogason
instagramSharePathic_arrow_out