Credits
PERFORMING ARTISTS
lupina
Performer
Nína Solveig Andersen
Lead Vocals
Grimur Einarsson
Drum Programming
Daði Freyr Pétursson
Lead Vocals
COMPOSITION & LYRICS
Daði Freyr
Songwriter
Nína Solveig Andersen
Songwriter
Grimur Einarsson
Songwriter
PRODUCTION & ENGINEERING
Daði Freyr
Co-Producer
GRIMUR
Producer
Nína Solveig Andersen
Producer
Pedro Serapicos
Mixing Engineer
Alex Psaroudakis
Mastering Engineer
Grimur Einarsson
Producer
Lyrics
(Ein í nótt)
(Ein í nótt)
Þú flæktist inn í storminn minn
Og kemst ekki út
Hvernig lít ég út?
Er ég sæt í nótt?
Ég flækist kringum líkama þinn
Getum farið út
Hvernig lít ég út?
Því stundum er ég óviss um hvernig ég á að tala
Er með margar stórar tilfinningar langt ofan í maga
Ég ofhugsa allt, í flækur og drasl
En ekki í nótt
Því ég og þú erum ein í nótt
Erum ein í nótt
Því ég og þú erum ein í nótt
Erum ein í nótt
Ég flæktist inn í storminn þinn
Og ég vil ekki út
Bindi á mig hnút
Svo ég fjúki ekki
Í flækju í kringum líkama minn
Meika ekki út
Ég meika ekki út
Því stundum er ég óviss um hvernig ég á að tala
Er með margar stórar tilfinningar langt ofan í maga
Ég ofhugsa allt, í flækur og drasl
En ekki í nótt
Því ég og þú erum ein í nótt
Erum ein í nótt
Því ég og þú erum ein í nótt
Erum ein í nótt
Verum bara
Ekki fara neitt
Felum okkur
Finnumst aldrei
Verum bara
Ekki fara neitt
Felum okkur
Finnumst aldrei
Því ég og þú erum ein í nótt
Erum ein í nótt
Því ég og þú erum ein í nótt
Erum ein í nótt
Því ég og þú erum ein í nótt
Erum ein í nótt
Því ég og þú erum ein í nótt
Erum ein í nótt
Því ég og þú erum ein í nótt
Erum ein í nótt
Því ég og þú erum ein í nótt
Erum ein í nótt
Written by: Daði Freyr, Grimur Einarsson, Nína Solveig Andersen