Featured In

Credits

PERFORMING ARTISTS
Memfismafían
Memfismafían
Performer
Sigurður Guðmundsson
Sigurður Guðmundsson
Performer
COMPOSITION & LYRICS
Jón Múli Árnason
Jón Múli Árnason
Songwriter
PRODUCTION & ENGINEERING
Sigurður Guðmundsson
Sigurður Guðmundsson
Producer
Guðmundur Kristinn Jónsson
Guðmundur Kristinn Jónsson
Producer

Lyrics

Það var eitt sinn ógnarlítið stelpuhró
Sem fór oft með mér fram að sjó
Hún var klædd í ullarpeysu oná tær
Með freknótt nef og fléttur tvær
Saman tvö í fjörunni við undum okkur vel
Meðan kollan var að kafa eftir kuðungi og skel
Og á kvöldin, þegar sólin sigin var
Sátum við í næði bæði undir Stórasteini
Þar sem hún í leyni
Lagði vanga sinn
Ósköp feimin uppvið vanga minn
Síðan hef ég konur séð í Kaíró
Á Mandalay, í Mexíkó
Líka þær sem Kyrrahafið kafa í
Og eiga heima á Hava-í
Sumar klæddust híalíni þegar þeim var heitt
En aðrar bara klæddust ekki
Yfirleitt- í neitt
Alltaf samt í huga mér og hjarta bjó
Hún sem klædd í ullarpeysu undir Stórasteini
Forðum tíð í leyni
Lagði vanga sinn
Ósköp feimin uppvið vanga minn
Sumar klæddust híalíni þegar þeim var heitt
En aðrar bara klæddust ekki
Yfirleitt- í neitt
Alltaf samt í huga mér og hjarta bjó
Hún sem klædd í ullarpeysu undir Stórasteini
Forðum tíð í leyni
Lagði vanga sinn
Ósköp feimin uppvið vanga minn
Written by: Jón Múli Árnason
instagramSharePathic_arrow_out