Music Video

Orðin mín — Sigurður Guðmundsson og Memfismafían
Watch Orðin mín — Sigurður Guðmundsson og Memfismafían on YouTube

Featured In

Credits

PERFORMING ARTISTS
Sigurður Guðmundsson
Sigurður Guðmundsson
Performer
Memfismafían
Memfismafían
Performer
Bragi Valdimar Skulason
Bragi Valdimar Skulason
Performer
COMPOSITION & LYRICS
Bragi Valdimar Skulason
Bragi Valdimar Skulason
Songwriter

Lyrics

Einhvern tíman ef til vill og órlangt frá þessum stað.
Mun ástin hörfa heim til þín og hjartans dyrum knýja að.
Og einmitt þá og einmitt þar mun ástin krefja þig um svar.
Og þá er rétt að rifja upp orðin mín,
þau eru stirð þau eru fá
þau sjálfsagt aldrei flugi ná,
þau munu engu að síður alltaf bíða þín.
Því hvað er ást og hvað er svar og hvernig geimist allt sem var
mundu að hvar sem hjartað slær, hamingjan er oftast nær.
Og einmitt þá og einmitt þar mun ástin krefja þig um svar.
Og þá er rétt að rifja upp orðin mín,
þau eru stirð þau eru fá, þau sjálfsagt aldrei flugi ná,
þau munu engu að síður alltaf bíða þín.
Einmitt þá og einmitt þar mun ástin krefja þig um svar
og þá er rétt að rifja upp orðin mín,
þau eru stirð þau eru fá
þau sjálfsagt aldrei flugi ná
þau munu engu að síður alltaf bíða þín.
þau munu engu að síður alltaf bíða þín.
Written by: Bragi Valdimar Skulason
instagramSharePathic_arrow_out